Flugeldasala

28. - 31. desember

Vefverslun Sölustaðir og opnunartími

Allur ágóði fer í að þjálfa mannskap og kaupa búnað til björgunarstarfa.

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Áramótablað 2024

Áramótablað HSSK var borið í hús í Kópavogi 26. og 27. desember. Félagar í hjálparsveitinni og fjölskyldur þeirra sjá um útburðinn á blaðinu að þessu sinni. Við erum ótrúlega stolt af blaðinu okkar sem er yfirfullt af myndum og greinum sem segja frá fjölbreyttu starfi, sögu sveitarinnar og útköllum síðasta árið svo eitthvað sé nefnt. Ljóst var að útburðurinn yrði …

Hjálparsveit skáta í Kópavogi