Flugeldar

Sala flugelda er stærsta fjáröflun Hjálparsveitar skáta í Kópavogi eins og margra annara björgunarsveita. Yfir þau rúmlega 50 ár sem sveitin hefur starfað kemst engin önnur fjáröflun nálægt sölu flugelda.

Flugeldar má eingöngu selja síðustu fjóra daga hvers árs frá 28. - 31. desember auk þrettándasölu eftir áramót. Í kringum 20. desember setjum við hér inn upplýsingar um sölustaði og fleiri hagnýtar upplýsingar. Þú getur fylgst með okkur á Facebook síðu sveitarinnar

Hjálparsveit skáta í Kópavogi